Hjól ekki heldur

Hjólreiðar á að banna á göngustígum sem eru ekki malbikaðir. Hjólin skilja eftir sig för sem eyðileggja göngustíga, frekar bið ég um hestaför en hjólför. Þegar rignir og jarðvegur mjúkur eru hjólin eitur á ómalbikaða göngustíga. Mikil hjólaumferð um slíka stíga mynda V í þá og ógjörningur að ganga á þeim. Svo hjólreiðamenn henda steinum úr glerhúsi fussi þeir yfir að hestar eyðileggi göngustíga. Glögg má sjá eyðilegginguna eftir hjólin í Heiðmörk og Kjaraskógi við Akureyri.


mbl.is „Umferð ríðandi á ekki heima á göngustígum“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband