25.3.2021 | 11:58
Ótrúleg tilmæli í ljósi orða sóttvarnalæknis
Stjórn félags leikskólakennara hljóp á sig. Aflaði ekki upplýsinga hjá þar til bærum yfirvöldum áður en ályktun og tilmæli til foreldra voru send. Þvert á ráðleggingar sóttvarnalæknis og fræðanna. Stjórnin vill loka leikskólunum þrátt fyrir að fræðin segja annað. Börnin hafa gott af því að koma í leikskólann, leika sér og hitta önnur börn í stað þess að hanga heima.
Skýtur skökku við, landlæknir óskar eftir heilbrigðisstarfsfólki í bakvarðasveit á meðal stjórn leikskólakennara vilja sitt fólk í skjól þrátt fyrir að starfa með fæstir smitast.
Foreldrar haldi leikskólabörnum heima | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |