Orð að sönnu

Hinu óseðjandi- á vel við þegar stjórnendur Samherja eru annars vegar. Skúffufyrirtæki víðs vegar um heiminn til þess eins að komast undan réttmætum skattagreiðslum. Sérfræðingar í svikamálum segja skúffufyrirtækin eingöngu til að fela slóð. Hafi fyrirtæki ekkert að fela af hverju er þá ekki allt upp á borðum, rétt nafn á hverju fyrirtæki. Ég líki þessu við fíkn.

Þéna þurfi svo mikilla peninga að þú kemst aldrei yfir að nota þá. Eða græðgi!

Vel þekkt að glæpasamtök noti skúffufyrirtæki og leggja þræði víða um heim svo ekki sé hægt að rekja upphaflegu eigendur. Fyrir stuttu sýndi danska sjónvarpið hvernig þeir náðu í þekktan ,,þvottamann" sem þvær peninga fyrir glæpamenn og eiturlyfjabaróna. 


mbl.is Leita til Færeyinga vegna Samherjafélaga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Um hvað ertu að tala ???

rhansen (IP-tala skráð) 8.3.2021 kl. 16:56

2 Smámynd: Grímur Kjartansson

Það er viðurkennt í hinum alþjóða heimi viðskipta að ætlir þú að stunda viðskipti í Afríku þá þarf að múta fólki

Jafnvel skatturinn í Svíþjóð gerir ekki athugasemd við bókhaldslykilinn "muta" en það er sennilega bókhaldsbrot ef Samherji færir þessar greiðslur undir risnu

Grímur Kjartansson, 8.3.2021 kl. 17:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband