Norðurorka veitir styrk

Ég var ein af þeim heppnu sem hlaut styrk frá Norðurorku. Verkefnið sem þeir styrktu er ,,Könnun á áhugasvið drengja á miðstigi í grunnskólum Akureyrar." Er byrjuð. Farið eftir öllum lögum og reglum.

Þegar ég tók á móti styrknum var áhugavert að heyra um öll verkefnin sem fengu úthlutað. Margir vinna sjálfboðið starf í þágu samfélagsins.

Hér má lesa um styrkina.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónatan Karlsson

Þú ert sannarlega vel að stuðningi og þessum styrk komin Helga.

Ég veit að margar og jafnvel flestar konur eru sammála jafnréttis sjónarmiðum þínum, en treysta sér þó ekki líkt og við karlarnir, til að ganga í berhögg við ofstopafulla (öfga)feminista.

Jónatan Karlsson, 25.2.2021 kl. 09:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband