Enginn hálfan daginn

Leikskólakerfið er stofnanavætt. Í dag mega börn ekki vera hálfan dag á leikskóla eins og var. Þannig að þeir foreldrar sem vilja vera heima hálfan daginn fá ekki pössun fyrir barn sitt hálfan daginn til að mæta til vinnu. Mikil afturför. Valið á að vera til staðar. 

Í mörgum leikskólum fá foreldrar orð í eyra ef þeir koma of seint með börnin sín í leikskólann. Slíkt á ekki að heyrast. Því borið við að barnið missi af hópastarfi eða einhverju þvílíku. Er það ekki í lagi á meðan barn dvelur hjá foreldri sínu, hefði haldið það. Leikskólakerfið þarf að endurskoða, veita meira frelsi á tímavali.

Greinin er læst, gat ekki lesið hana.


mbl.is Fækka mætti leikskólastarfsfólki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband