óviðeigandi

Að mínu mati er óviðeigandi að velja eftir kyni. Konur eiga að sækja fram á eigin verðleika, ekki kyni. Við höfum fallið í þá gryfju og nú síðast Samfylkingin, eða Kvennafylkingin eins og brátt má kalla flokkinn.

Neita að trúa því að konur vilji fá sæti á kostnað karlmanna. Kvenfólk verður að taka sig saman og taka þátt í prófkjörum vilja þær koma kynsystrum sínum að.

Kynjastýring er úrelt fyrirbæri.


mbl.is Vilhjálmur stefnir á prófkjör
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

En eru ekki allir flokkar nema Miðflokkurinn með þessa stefnu

um að það verði að vera einstaklingar sem ekki eru skráðir sem karlkyns hjá þjóðskrá í efstu sætunum

Grímur Kjartansson, 24.1.2021 kl. 10:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband