18.1.2021 | 12:56
Löngu tímabært
Orð að sönnu. Auðvitað eiga sálfræðingar að vera inni í skólunum. Í minni skólanum gæti sálfræðingur verið í hlutastarfi. Hef lengi talað fyrir þessu en sveitarfélögunum virðist ekki hugnast þessi ráðstöfun.
Snemmtæk íhlutun er mikilvægt þegar sálin veikist. Með sálfræðing í skólanum mætti grípa fyrr inn.
![]() |
Vill sálfræðinga í skólana |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.