Lilja Dögg ekki eins tilkippileg...

Nokkur hróp frá femínistum um að kynfræðslu sé ábótavant í grunnskólum fékk Lilju Dögg menntamálaráðherra til að bregðast við. Níu konur og 2 drengir eiga að móta kynfræðsluna.

Í mörg herrans ár hefur fagfólk kallað eftir aðgerðum til að mæta drengjum í skólastarfinu. Ekkert gerist. Hvað veldur? Lilja Dögg er ekki eins tilkippleg þegar fagfólkið kallar eftir aðgerðum.

Lilja Dögg bjó til menntastefnu til næstu 10 ára, ekki orð um drengi sem eiga við vanda að etja í skólakerfinu. Lilja Dögg hysja upp um sig í málaflokknum.

 

 


mbl.is Staða íslenskra pilta áhyggjuefni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband