22.12.2020 | 18:16
Draga á langinn
Ađ draga mál á langinn virđist stíllinn. Mćta ekki. Áfrýja hingađ og ţangađ. Röng málsmeđferđ og fleiri dómsmál haldin um ţađ. Eitt dćmiđ er nýfallinn dómur yfir formanni Kennarafélags Reykjavíkur. Hann notađi öll ráđ til ađ draga máliđ á langinn. Sekur er hann, Landsréttur dćmi ţađ. Hins vegar er fullnustu refsingar frestađ, máliđ hefur velkst svo lengi í kerfinu. Hann á líka sök á ţví. Er ţetta virkilega rétt ađferđafrćđi, velti ţví fyrir mér.
![]() |
MDE vísar frá máli Gests og Ragnars |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |