18.10.2020 | 17:16
Ógn við kennara
Grunnskólakennarar greiða atkvæðu um kjarasamning. Hann borðar ekki gott. Viðræðunefnd félagsins laumaði inn ákvæði um starfsmati sem á að taka gildi þegar næsti kjarasamningur tekur við. Um það ákvæði stendur styr. Reynsluleysi viðræðunefndar um að kenna. Orðalag þannig að formaður félagsins getur ekki skýrt það út.
Í kjarasamninginum stendur: ,,Grein 1.3.4. fellur niður frá og með 31. desember 2021 þegar starfsmat tekur gildi.“ Samt á ekki að taka upp starfsmat nema kennarar kjósi um það.
Eins og sagt er á góðri íslensku, helvítis bull! Óttast að grunnskólakennarar láti plata sig.