Til hvers alla þessa lífeyrissjóði?

Það búa 340 þúsund manns á Íslandi. Við erum með rúmlega 30 lífeyrissjóði sem kostar sitt. Yfirbygging er kostnaðarsöm. Löngu tímabært að fækka þeim. Nóg að hafa 4-5 sjóði. Rétt eins og með sveitarfélögin, 72 sveitarfélög þegar 10-14 ættu að duga. Fæstir vilja missa spón úr aski sínum og því viðhalda þeir kostnaðarsömu kerfi.


mbl.is Fengu erlenda sérfræðinga til að meta Icelandair
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband