30.7.2020 | 11:59
Skert skólastarf...ef fram fer sem horfir
Skólastarf verður vart með eðlilegum hætti þegar skólar byrja. Kennarar þurfa að gera ráðstafanir þar sem 2ja metra reglan gildir og 100 manns saman. Þetta óttuðust margir kennarar þegar skóla lauk snemma í sumar. Síðsumarið myndi heilsa á svipaðan hátt.
Álag á kennara var mikið í vor og margir óttast sama álag næsta skólaár. Ekki bara hér á landi heldur á öllum Norðurlöndunum. Fulltrúar í vinnuumhverfisnefndum kennara ræddu það á fundi í upphafi júní mánaðar.
![]() |
Samkomumörk í 100 og tveggja metra reglan skylda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.