11.6.2020 | 14:02
Fer ekki með rétt mál...
,,Viðskiptavinir Icelandair, einstaklingar jafnt sem ferðaskrifstofur, eiga rétt á endurgreiðslu ef flug hefur verið fellt niður og ekki óskað eftir inneign í millitíðinni." segir þessi ágæta kona. Félagið hefur ekki séð ástæðu til að endurgreiða neitt af þeim flugum sem þeir hafa hætt við og ég átti bókað. Hef fengið inneignarnótu og ekki val um annað.
Óumbeðið sendi Icelandair mér inneignarnótu fyrir flug til Philadelpiu sem þeir hættu við.
Fer ekki sama orð og gjörðir hjá þeim.
![]() |
Eiga rétt á endurgreiðslu ef ekki er óskað eftir inneign |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.