1.6.2020 | 09:57
Skelfing- eins og dóttir mín skrifar
Baráttan hefur misst marks. Skelfilegt hvernig óeirðirnar brjótast út.
Dóttir mín í Chicago skrifar á snjáldursíðuvegg sinn:
,,Næstu dagar verða eflaust erfiðir og kaótískir. Það berast nú fréttir af fólki sem ferðast til stórborga til þess eins að byrja óeirðir (öfgahópar sem hafa engan áhuga á málstaðnum en vilja einungis valda skaða). Það er ekkert nýtt að fólk nýti sér mótmæli til þessa brúks. Nýta sér fjöldann. En þetta kemur líklega allt í ljós næstu daga þegar hlutirnir róast aðeins. Þeir róast, en það er eitthvað farið af stað sem erfitt verður að stoppa."
![]() |
Ofbeldið náði nýjum hæðum í nótt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.