Opnaði sorpritið- veldur velgju!

Stundin er sorprit að mínu mati. Eins og áður hefur komið fram þýðir það samkvæmt ísl. orðabók ,,lélegt blað eða tímarit sem höfðar til lægri hvat fólks." Einmitt það sem Stundin gerir. 

Ástæða fyrir opnun minni var að koma góðum pistli á framfæri sem ég birti í fyrri færslu. Þær gengdarlausu persónuárásir sem Stundin viðhefur þarf að stoppa. 

Jón Trausti reynir með pistli að klóra í bakkann eftir að hann skeit upp á bak. Persónuníð blaðsins á sér engin takmörk þegar feður eru annars vegar. Hef sjaldan sé annað eins nema hjá öfgafemínístum. Gott að rifja þetta upp: https://forrettindafeminismi.com/2018/05/22/feministaskjolin/

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband