Smekklaust og lágkúra frá öfgasamtökum

Nú hljóp aldeilis á snærið hjá öfgasamtökunum ,,Líf án ofbeldis." Tvö morð framin. Engum blöðum um það að fletta, ofbeldi sem á sér staði innan veggja heimilisins og milli fjölskyldumeðlima er heimilisofbeldi. Það á líka við þegar fólk er niðurlægt, talað niður til þess, hrint, sparkað í það og þvingað til einhvers sem það vill ekki sjálft.

Öfgasamtökin leggjast svo lágt að nota harmleikinn, sem morð er, sem auglýsingu. Vissi að margar konur innan samtakanna leggjast lágt en þetta er lágkúra af verstu gerð.

Sorglegra er að fólk deilir þessari lágkúru á samfélagsmiðlunum. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband