29.3.2020 | 13:17
Eftirköst
Sláandi fréttir en ætti svo sem ekki að koma á óvart eftir svo skæð veikindi. Enn sem komið er hefur enginn tíma til að kanna þetta, kemur þegar hægist um. Fólk er mjög upptekið af dánartíðninni, sem eðlilegt er, en minna hefur verið talað um annað; það er að helmingur þeirra sem fá ARDS eða brátt andnauðarheilkenni fær fylgikvilla eftir veikindin og kemur til með að búa við skert lífsgæði. Það er sláandi, segir Karl Kristinsson, svæfinga- og gjörgæslulæknir við Ríkisspítalann í Ósló, um fólk sem veikist alvarlega af kórónuveirunni.
Helmingur fær fylgikvilla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.