Eftirköst

Sláandi fréttir en ætti svo sem ekki að koma á óvart eftir svo skæð veikindi. Enn sem komið er hefur enginn tíma til að kanna þetta, kemur þegar hægist um. „Fólk er mjög upp­tekið af dán­artíðninni, sem eðli­legt er, en minna hef­ur verið talað um annað; það er að helm­ing­ur þeirra sem fá ARDS eða brátt andnauðar­heil­kenni fær fylgi­kvilla eft­ir veik­ind­in og kem­ur til með að búa við skert lífs­gæði. Það er slá­andi,“ seg­ir Karl Krist­ins­son, svæf­inga- og gjör­gæslu­lækn­ir við Rík­is­spít­al­ann í Ósló, um fólk sem veikist al­var­lega af kór­ónu­veirunni.


mbl.is Helmingur fær fylgikvilla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband