26.2.2020 | 14:43
Mál að linni
Merkilegt: ,,Það er einna helst notað til að samstilla gangmál dýra, mest í svínarækt. Frjósemislyfið er notað út um allan heim, en í hverfandi magni á Íslandi."
Rætt er um að minnka kjötframleiðslu á heimsvísu. Ekkert bendir til að við séum á þeirri leið. Tökum blóð úr fylfullum merum til að auka frjósemi annarra dýra. Merin er fyljuð ár eftir ár eftir ár til að viðhalda iðnaðnum. Allt útigangsmerar.
Mál að linni.
![]() |
5.036 hryssur notaðar í blóðmerahald í fyrra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |