10.11.2019 | 10:50
Leiguverð of hátt
Akranes var það bæjarfélag sem leiga rauk upp þegar leigufélögin eignuðust húsnæði þar. Ekkert gefið eftir enda hagnaðardrifin starfssemi. Nú kemur það niður á hinum almenn launþega. Að borga meira en helming launa sinna í húsnæðiskostnað er of mikið. Vona að húsnæðisverð rétti sig af. Sveitarstjórnin hefur dásamað vöxtinn og gleymt vaxtavöxtunum. Vonandi fær fólkið lausn á sínum málið, fyrr en seinna.
![]() |
Maður lifir ekki á loftinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.