Um óléttu konuna...

Sigríđur Andersen stóđ sig vel í viđtali á Sprengisandi á međan Jón Steindór ţingmađur Viđreisnar hjakkar í sömum förunum. Ađ blása máliđ upp eins og fjölmiđlar og ţingmenn gera er ótćkt. Hver hćlisleitandi kostar samfélagiđ 400 ţús. á mánuđi og ţeir eru ekki fáir.

Ég er hjartanlega sammála Sigríđi. Menn eiga ađ bera ábyrgđ á ákvörđunum sínum. Ólétta konan átti ađ fara úr landi um miđjan október en neitađi. Ákvađ ađ koma og freista gćfunnar, ólétt.  Samfélagiđ verđur ađ taka ákvörđun, eins og Sigríđur segir, hvort viđ viljum veita öllum ţá ţjónustu sem ţađ vill og ţarf, ókeypis, í nafni hćlisleitandi. Nei takk segi ég, viđ höfum nóg međ okkur auk ţess ađ veita ţeim sem eru í bráđri hćttu hćli. 

Mér ţykir ótrúlegt ađ menn tali um ađ hún hafi veriđ sótt í skjóli nćtur. Ţegar ég flýg til Evrópu ţarf ég á fćtur um miđja nótt til ađ fara í flug...í skjóli nćtur. 

Fylgjum lögum og hćttum ađ deila á starfsmenn sem gera fátt annađ en fara eftir lögum og reglum sem ţeim eru settar. 

Sprengisandur:https://www.visir.is/k/bfe8fc48-d713-4e6b-96d3-1614f36fecb5-1573385792991


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Smá leiđrétting - Jón Steindór sem var andmćlandi Sigríđar í ţćttinum, er ţingmađur Viđreisnar.

Ragnhildur Kolka, 10.11.2019 kl. 13:00

2 identicon

Takk kćrlega Ragnhildur Kolka, breyti ţví.

Helga D Sverrisdóttir (IP-tala skráđ) 10.11.2019 kl. 13:17

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Er ţér hjartanlega sammála Helga Dögg mb.kv. 

Helga Kristjánsdóttir, 10.11.2019 kl. 20:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband