4.7.2019 | 10:28
Á öll fegurð að hverfa úr höfuðstaðnum?
,,Eyþór segir deiliskipulagið stórmál fyrir alla borgarbúa, en fyrirhuguð er uppbygging á um 43 þúsund fermetra lóð þar sem meðal annars stendur til að reisa 4.500 fermetra gróðurhús og 4.432 fermetra bílastæði. Þá er fyrirhugað að um 18 þúsund fermetra verslunarrými rísi á svæðinu sem er í jaðri Elliðaárdals."
Ætlar meirihlutinn í Reykjavík virkilega að eyðileggja þetta fallega svæði til að troða verslun og gróðurhúsi þarna. Er ekki komið nóg. Þó víða væri leitað þá eru ekki jafn margar verslanir á hvern íbúa og hér á landi. Vona að mönnum takist að stoppa þetta og svæðið fái að vera óáreitt frá fégráðugum meirihluta.
Keyri málið áfram í skjóli sumarfrís | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.