Á öll fegurð að hverfa úr höfuðstaðnum?

,,Eyþór seg­ir deili­skipu­lagið stór­mál fyr­ir alla borg­ar­búa, en fyr­ir­huguð er upp­bygg­ing á um 43 þúsund fer­metra lóð þar sem meðal ann­ars stend­ur til að reisa 4.500 fer­metra gróður­hús og 4.432 fer­metra bíla­stæði. Þá er fyr­ir­hugað að um 18 þúsund fer­metra versl­un­ar­rými rísi á svæðinu sem er í jaðri Elliðaár­dals."

Ætlar meirihlutinn í Reykjavík virkilega að eyðileggja þetta fallega svæði til að troða verslun og gróðurhúsi þarna. Er ekki komið nóg. Þó víða væri leitað þá eru ekki jafn margar verslanir á hvern íbúa og hér á landi. Vona að mönnum takist að stoppa þetta og svæðið fái að vera óáreitt frá fégráðugum meirihluta.


mbl.is Keyri málið áfram í skjóli sumarfrís
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband