16.6.2019 | 15:34
Forréttindi í jafnréttinu- í anda Katrínar Jak.
Katrínu Jakobsdóttur er svo í mun að jafnrétti kynjanna sé í heiðri haft að hún lætur það bitna á börnum. Það mátti heyra þegar frumvarp Brynjars var til umræðu. Næði frumvarpið í gegn yrðu það mæður- konur- sem finndu mest fyrir því. Það vildi Katrín Jakobsdóttir, jafnréttisfrömuður ekki. Henni finnst sjálfsagt að konur njóti forréttinda í sumum málaflokkum í nafni jafnréttis.
Ætli húsmæðraorlofið sé ekki hluti af því...velti því fyrir mér. Vel menntaðar og stæðar konur flykkjast í ferðalag á kostnað samborgara. Vonandi njóta þær.
Segir húsmæðraorlof tímaskekkju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |