Notaðar sem útungunarvélar

Staðan er flókin. Skil vel að menn vilji ekki ríkisborgarar sem studdu, eða styðja, hryðjuverkasamtök inn í landið að nýju. Konurnar voru og eru notaðar sem útungunarvélar til að byggja upp stofn hryðjuverkasamtaka. Langur tími að hafa verið fjögur ár, sjá ekki eftir neinu en vilja í öruggt skjól nú. Auðvitað á að kæra konuna fyrir þátttöku í hryðjuverkasamtökum, fái hún að koma aftur inn í landið. Bera ábyrgð á ákvörðun sinni og gjörðum.


mbl.is Vill ekki leyfa Begum að koma aftur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Íslendingar ættu að fara að huga að þessu vandamáli. Hvað gerum við Íslending sem fara til að taka þátt í stríðsátökum (þar sem fólk er drepið!) og vill svo bara koma heim og hafa það gott.

T.d. eru líkur fyrir að einhverjir Íslendingar vilji fara til Venúsela til að drepa andstæðingana - værur þeir hetjur við heimkomuna eða skúrkar en maður vogar sér ekki að tala um Kúrda

Borgari (IP-tala skráð) 15.2.2019 kl. 11:09

2 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ef þær voru notaðar til þess að framleiða börn þá eru kannski 9 börn plús. Er Bretum skylt að sjá um þau. Þær tóku þessar ákvarðanir og verða því að taka afleiðingunum.

Valdimar Samúelsson, 15.2.2019 kl. 16:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband