Erfitt að sætta sig við.

Jón Steinar svarar sem fagmaður. Það á hann að gera. Dómari á ekki að segja frá sinni persónulegu skoðun.

,,Ég hef oftsinn­is orðið þess var að sum­ir vilja refsa sökuðum mönn­um, þó að sök þeirra sé ekki sönnuð. Dóm­ari sem læt­ur und­an slík­um ósk­um mis­fer með dómsvald sitt, því hann má ekki dæma eft­ir öðru en lög­un­um."

Hryllilegt til þess að hugsa ef fólk er sakfellt án sönnunar. Bítur í sálina telji maður annað. Fórnarkostnaður er að einhver sleppi. Dómar almennings í netheimum er skelfileg þróun. Ekki síður kjaftagangur um málefni sem aðilar vita lítið um. Mál hafa tvær hliðar. 


mbl.is Jón Steinar svarar Önnu Bentínu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband