Að sjálfsögðu verður samningurinn fordæmisgefandi

Veit ekki hvað formaðurinn meinar með að hún viti ekki hvort samningurinn verði fordæmisgefandi. Af hverju ætti hann ekki að vera það?

Ljósmæður er ekki eina stéttin sem telur sig eiga inni hjá vinnuveitendum sínum. Við munum hvernig fór með læknana, allir tölu sig eiga rétt á svipuðum hækkunum þegar ,,þjóðarsátt" var gerð um ríflega hækkun til læknastéttanna.

Grunnskólakennarar telja sig enn eiga inni hjá sveitarfélögunum og ekkert undarlegt að kjarasamningur ljósmæðra verði notaður sem viðmið, enda ekki mikill mundur á menntun þessara tveggja stétta, né ábyrgð nema síður sé. 

 


mbl.is Óvíst með fordæmisgildi samninganna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband