13.7.2018 | 16:43
Af hinu góða
Það var þetta sem þurfti til. Nú er bara að leita að þeim sem stunda svarta starfssemi í þessum geira. Vona að starfsmenn leggi sig fram um að leita uppi óskráðar íbúðir og ekki síður að almenningur leggist á eitt og láti vita af þeim íbúðum sem eru ekki skráðar.
![]() |
Skrá Airbnb-íbúðir áður en vaktin hefst |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.