Sú sama og setti sig á háan hest...

Hér er væntanlega um sömu konu að ræða og setti sig á háan hest gagnvart nýjum borgarfulltrúum nú á dögunum. Valdið stígur sumum til höfuðs það má með sanni segja.

,,Með bréfi, dags. 14. júní 2017, veitti skrifstofustjórinn, yfirmaður stefnanda, honum áminningu í starfi. Hann var áminntur fyrir meint brot í starfi; meint brot á hlýðni­skyldu við lögmæt fyrirmæli yfirmanns, fyrir óvandvirkni í starfi, ófull­nægj­andi árangur í starfi, framkomu sem samræmdist ekki starfi og óhlýðni við lög­legt boð yfir­manns. Stefndi féll frá því að áminna stefnanda fyrir að hafa látið undir höfuð leggj­ast að hafa frumkvæði að umbótarverkefnum, innleiða þau og sinna eftir­fylgd, svo sem ráð­gert hafði verið að áminna fyrir samkvæmt bréfi, dags. 24. maí 2017."

Hún verður hún að eta þetta allt ofan í sig. Kannski að hugsa sinn gang hvað starf sitt varðar. 

Er hissa hve skamman tíma það tók að koma málinu í gegnum dóm. Forsjárdeila sonar míns hefur tekið nokkur ár. Dómari hefur beðið í hálft ár með að kveða upp úrskurð, hér er um börn að ræða!


mbl.is „Ekki dýr í hringleikahúsi“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það var annar yfirmaður í Ráðhúsinu, Helga Laxdal sem samdi þetta svokallaða minnisblaðið

http://eyjan.dv.is/eyjan/2018/07/12/helga-bjorg-daemd-fyrir-ad-koma-fram-vid-undirmann-eins-og-dyr-hringleikahusi-starfar-enn-hja-reykjavikurborg-einord-og-fylgin-ser/

en það er grunsamlegt hvað Reykjavíkurborg dregur lappirnar með að skipa persónuverndarfulltrúa 

það mætti halda að verið sé að bíða eftir að "rétta" silkihúfan sé laus (við eitthvað óþægilegt?)

Borgari (IP-tala skráð) 12.7.2018 kl. 12:49

2 identicon

Þeir sem halda að ekki sé unnið hörðum höndum að því að ráða Persónuverndarfulltrúa Reykjavíkurborgar (öll önnur sveitarfélög eru löngu búin að ráða) hafa rangt fyrir sér

Þetta hefur bara tafist því Dagur er að leita allra leiða til að rétta manneskjan fá örugglega jobbið

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/07/12/jafnrettislog_brotin_vid_radningu_ebbu/

Skattgreiðandi (IP-tala skráð) 12.7.2018 kl. 16:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband