11.7.2018 | 17:09
Bjarnargreiði
Oft eru þessi gjafabréf flugfélaganna bjarnargeiði. Ofan á gjöfina á eftir að borga flugvallaskatta og aðra skatta sem til falla. Flugfélögin gefa eingöngu sinn hluta af flugmiðanum.
Mælast gegn kaupum á gjafabréfum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sæl Helga. Ég fékk einu sinni svona gjafabréf Flugfélags Íslands, eins og það hét þá. En það var einungis hægt að nota bréfið í fargjald á fullu verði, ekki hægt að nýta það í bónusfargjald eða önnur slík tilboð og eiga afganginn. Þannig að peningurinn nýttist miklu verr en ef ég hefði fengið upphæðina í hendur og notað svo afganginn í annað, t.d. rútuferð frá flugvellinum þangað sem ég var að fara.
Ingibjörg (IP-tala skráð) 11.7.2018 kl. 19:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.