31.3.2017 | 10:16
Vonandi sjáum við slíka dóm hér á landi
Hér á landi mega menn þurrka rykið sem safnast hefur saman á gögn úr skattaskjólum. Þessu fólki á ekki að gefa neinn grið. Meðvitað og skipulega hafa margir flutt peningana sína í skattskjól til að þess að komast hjá greiðslum til samfélagsins. Dæmum þá, þeir eiga ekkert betra skilið.
![]() |
Allt Kaupþingi að kenna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.