Páll Valur fengi 397.555 kr. í mánađarlaun

Páll Valur Björnsson fráfarandi ţingmađur Bjartrar Framtíđar var í spjalli i útvarpinu s.l. sunnudag. Hann er grunnskólakennari ađ mennt og lauk námi 2011. Hann sagđi ađ sem betur fer hefđi hann klárađ áđur en námiđ lengdist í fimm ár en hann var í síđasta hópnum sem tók ţriggja ára námiđ. Hann vann sem kennari í eitt ár og svarađi bćđi já og nei ţegar hann var spurđur um hvort starfiđ vćri erfitt. Ţađ hefur kennarinn svolítiđ í höndum sér sagđi hann. Hann benti á umhyggjuna í starfi... ţó ţannig ađ kennari haldi stađfestu sinni. Komi Páll Valur aftur í stéttina, tekur ađ sér sérgreinakennslu eins og hann sagđist hafa gert ţá eru laun hans 397.555 krónur á mánuđi, ţví hann hefur ekki náđ fimm ára reynslu.


Hefđi Páll Valur tekiđ fimm ára námiđ, klárađ master, vćru laun hans rétt rúm 418 ţúsund krónur. Svo undrast fólk ađ grunnskólakennarar eigi í endalausum kjaraviđrćđum.


mbl.is „Nýir kennarar fást ekki til starfa“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband