20.2.2015 | 10:52
Stytta vinnuvikuna, hluti af launakjörum
Komið hefur fram að framleiðni er minni hér miðað við önnur lönd sem við berum okkur saman við. Í Danaveldi er vinnuvika styttri en hér og því er ráð að minnka vinnuskylduna í 35 til 37 stundir sem hluti af launauppbót. Mönnum þykir ljóst að sama framleiðni myndi nást með færri vinnustundum, nú er lag.
Ísland líti til annarra ríkja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.