16.9.2014 | 19:41
Sorgleg birtingarmynd
Ţetta er ein versta birtingarmynd forsjárdeilu. Enn og aftur notar fullorđiđ fólk börn sín sem vopn í slíkri deilu. Móđurréttur er gífurlega mikill hér og í Danaveldi og ţví ţarf ađ breyta. Mćđur nota börn sín í baráttunni og peningar spila oft stórt hlutverk í henni. Barn á rétt til beggja foreldra hvort sem móđur eđa föđur líkar illa.
Vona svo sannarlega ađ íslensk stjórnvöld taki betur á málflokknum. Mćđraveldiđ má víkja. Ég undrast líka ađ jafnréttissinnar skuli ekki láta málaflokkinn til sín taka, ţetta er svo sannarlega jafnréttismál.
Snýst um ást á barni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ekki alhćfa út frá ţessu tiltekna máli í Danmörku sem er jú hrćđilegur atburđur. Á íslandi hafa mörg forrćđismál veriđ skelfileg og endađ illa ţar hefur barnaverndarnefnd ekki haft velferđ barnsins ađ leiđarljósi
Elsabet Sigurđardóttir, 17.9.2014 kl. 00:37
Elísabet mér dettur ekki í hug ađ alhćfa um málaflokkinn út frá einu máli í Danaveldi. Tel mig ţekkja málaflokkinn ţađ vel ađ ég get alveg sagt ađ mćđraveldiđ hér á landi er of ríkt.
Hvađ barnaverndarmál varđar er hvert og eitt mál sérstakt og ekki hćgt ađ alhćfa um störf nefna víđs vegar um land af einstökum málum. Í sumum málum gera nefndarmenn vel og í öđrum ekki. Ekki rata öll forsjármál hér á landi til barnaverndarnefndar.
Helga Dögg Sverrisdóttir (IP-tala skráđ) 17.9.2014 kl. 17:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.