Hútar: Grýta á 13 manns til dauða fyrir samkynhneigð, þannig er það í mörgum múslímskum löndum

Í mörgum fjölmiðlum eru fyrirferðamiklar frásagnir um þjáningar almennra borgara í Gasa í stríðinu milli Ísrael og Hamas. En við heyrum ekki um þann óhugnað sem á sér stað í múslímskum löndum sem berjast við Ísrael. Af nógu er að taka.

Fyrir stuttu dæmdu Hútar í Jemen 13 manns til dauða. Talið er að þeir séru samkynhneigðir. Öðrum 35 er haldið föngnum af sömu ástæðu skrifar DailyMail. Hútar er uppreisnarhópur sem kennir sig við íslam og styðja hryðjuverkasamtök Hamas. 

Hútar eru bókstafstrúarmenn. Múslímar sem starfa á grundvelli Sharia laga Kóransins og reglum sem þýðir að samkynhneigð er refsiverð og refsingin er oft dauðinn. Samkynhneigðir eru grýttir til dauða skrifar DailyMail.

Dauðadómur og grýttir í fleiri múslímskum löndum

Aftaka þar sem menn eru grýttir fer venjulega fram með því að einstaklingurinn er hálfgrafinn: Menn eru grafnir upp að mitti, konur upp að brjósti. Steinum er kastað þar til menn deyja. Samkvæmt lögum verða steinarnir að vera stórir til að valda sem mestum sársauka, en ekki það stórir að grýtingin leiði fljótt til dauða. Mörg múslímsk lönd refsa samkynhneigðum með dauðadómi: Íran, Saudi-Arabía, Súda, Írak, Jemen, Nígería, Katar og fleiri lönd segir í Politiken.

Íslamska ríkið hafi völd í stórum hluta Írak og Sýrlandi, þeir tóku samkynhneigða af lífi. Þeir drápu þá með því að kasta þeim fram af háum húsum, oft með hundruð áhorfenda. Ef þeir lifðu fallið af voru þeir grýttir til dauða eins og segir í þessari frétt.

Dauðarefsing samkynhneigðra tengist andlýðræðislegum klíkusamfélögum utan Vesturlanda. Oft eru þessi samfélög múslímsk. Sharia reglur og lög eru órjúfanleg við það að vera rétttrúaður múslími. Þannig er það líka hjá þessum múslímum í Danamörku.

Danskur imam (sá sem prédikar í mosku) sagði um samkynhneigð, dauðarefsing og grýtingu

Kristilega dagblaðið er með rafrænan bréfkassa um trúmál. Í kassanum svarar Kassem Rachid imam um refsingu fyrir samkynhneigð.

Samkynhneigð er bönnuð í íslam segir hann og skrifar: ,, Í íslam er litið á samkynhneigð sem kynferðisleg fráviki, brot á mannlegðu eðali og mikla siðspillingu. Í Kóraninum vísar Guð til samkynhneigðra með orðinu ,,fahesha," sem þýðir svívirðing. Sura 6 tilvitnun 152: Gangið ekki nærri svívirðingum, hvort sem þær eru augljósar eða faldar." Allah refsar samkynhneigðum með dauðanum, með föllnum húsum og steinum sem rignir frá himnum:

 ,,Í tengslum við homma (lewat), samkvæmt Kóraninum, er það enn strangara. Fyrstu mennirnir sem gengur hreint til verks voru menn Lots. Spámaður þeirra, Lot, varaði þá við en þeir hlustuðu ekki. Þess vegna refsaði Guð þeim á margan hátt, þar á meðal eyðileggingu og jarðskjálfta. Hann velti húsum þeirra yfir þá, steinum var kastað af himni og svo framvegis." Lesa má um þetta hér.

Heimild.


Bloggfærslur 13. febrúar 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband