Sannleikurinn kominn í ljós

Það var pólitískur þrýstingur í Danaveldi sem fékk lækna til að hverfa frá skilgreiningunni að kynáttunarvandi væri sálrænann vandi.

Á vefnum sundhed.dk stóð áður, en hefur nú verið fjarlægt því einhverjum fannst óviðeigandi að þetta stæði.

,,Í Danmörku valdi maður frá 1. janúar að hætta með skilgreininguna ICD-10 eftir pólitískan þrýsting og fjarlægja ,,transkønnethet“ sem andlega sjúkdómsgreiningu. Maður óskaðir eftir að undirstrika að hvorki væri um að ræða andlegan eða líkamlegan sjúkdóm.“

“I Danmark valgte man fra 1. januar 2017 at forlade ICD-10 klassifikationen efter et politisk pres for at fjerne fra det psykiatriske system. Man ønskede dermed at understrege, at der ikke er tale om hverken psykiatrisk eller somatisk sygdom.”

Eftir því sem ég best veit eltur íslenskir stjórnmálamenn málefnið og því var breytt hér á landi líka. Með slíkum breytingum er ljóst að börn og ungmenn sem kljást við kynáttunarvanda eiga ekki rétt á sálfræðimeðferð vegna ákvörðunar stjórnmálamanna. Þau glíma ekki við andlegan eða líkamlegan vanda.

Dómur sem hnykkti á þessu féll ekki fyrir löngu, hér á landi, um mann sem vildi nýta veikindarétt sinn til að breyta kynfærum sínum. Þar sem ekki erum veikindi að ræða fékk hann ekki laun í leyfinu til að framkvæmda aðgerðina. Launagreiðanda bar ekki að greiða launin. Kynrænt sjálfstæði spilaði þar stórt hlutverk.

Transkoen.dk segir frá.


Bloggfærslur 24. apríl 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband