Einhverfar stúlkur oft sagðar vera trans

þó þær séu það ekki. Vitlaus greining. Lesefni um málið.

Lotte Ingerslev þýddi yfir á dönsku vilja það einhver.

Í þýðingunni segir Lotte að nærri 80% af stúlkum sem eru einhverfar fá greiningu sem fullorðin. Það getur valdið alvarlegum andlegum vandamálum og afleiðingarnar eru oft er að einhverf börn eða unglingar fá ranga greiningu.

,,Helt op til 80 % af de piger, der har autisme, får først stillet diagnosen som voksne. Det kan føre til alvorlige psykiske problemer, og en af konsekvenserne er ofte, at autister som børn eller teenagere får stillet den forkerte diagnose."


Bloggfærslur 27. mars 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband