29.7.2022 | 09:48
Bólginn ferðamannasjóður
hefðu ráðamenn þjóðarinnar haft þor til að leggja konugjald á hvern farþega. Peningana ætti að nota til uppbyggingar á þeim svæðum sem ekki er rukkað inn á eða bílastæðagjald. Held að það sé á fáum stöðum.
Sagt í fréttum að ferðamenn í ár væru um 1.7 milljón, langt umfram spár. Væri 2000 kr. gjald lagt á hvern hefði upphæðin verið töluverð.
Borgum USA við gjald. Perú rukkar brottfarargjald. Engum þykir neitt athugavert við að borga þetta. Við erum raggeitur, eða ferðamálaráðherrarnir. Ferðaþjónusta vælir við hvert gjald en löngu tímabært að hlusta ekki á það. Þeir væla ekki þegar hótelnóttin kostar 30-70.000 kr. og meir. Þá tala menn um framboð og eftirspurn. Hafi útlendingar ekki efni á að borga 2000 kr. til uppbyggingar ferðamannastaða þá geta þeir verið heima.
![]() |
Erlendar gistinætur nærri fjórfaldast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)