Formaður Samtaka 78 fer með rangt mál

og í hvaða tilgangi, maður spyr sig. Formaður samtakanna hélt því fram að samkynhneigðir þyrftu að sanna mál sitt með kynlífsmyndböndum þegar þeir sækja um hæli. Kjarninn hefur nú bent á að það er ekki rétt.

Í fréttinni segir að það sé örþrifaráð hælisleitanda, ekki krafa Útlendingastofnunarinnar.

Til hvers fer formaðurinn vísvitandi með rangt mál? Er það ásetningur að kasta olíu á eldinn.

Margir hafa tjáð sig vegna fullyrðingar hans. Rakkað stofnunina niður vegna orða hans.  

Mikilvægt að formaður samtaka sem þessara fari með rétt mál þegar hann tjáir sig í fjölmiðlum.

Úr frétt Kjarnans.

,,Kærunefnd útlendingamála hefur óskað sérstaklega eftir því að gögn í formi mynda og/eða myndskeiða af kynlífsathöfnum verði ekki lögð fram sem gögn í málum hinsegin hælisleitenda. Þetta kemur fram í tölvupóstsamskiptum nefndarinnar við Rauða krossinn, sem Kjarninn hefur undir höndum."


Bloggfærslur 27. júlí 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband