Á það ekki við um allt eða, einhliða umræða!

Hjó eftir þessum orðum formanns Kí, ,,Fram til þessa þykir Magnúsi um­fjöll­un­in vera ein­hliða og er undr­andi á því að ekki heyr­ist fleiri sjón­ar­mið þeirra sem starfa í skól­un­um held­ur þeirra sem starfa utan skól­anna." Að því sögðu er mér ljóst að formaðurinn hann velur málefnin þar sem fleiri sjónvarmið eigi að heyrast. Á þingi KÍ, vildi hann sem dæmi ekki heyra um það að lauslæti tungumálsins væri rætt, harmaði að það skyldi koma fram. Sama með orðin hán, kván og hvað þetta heitir allt saman. Það eru ekki allir kennarar sammála orðanotkuninni en formaðurinn harmar það og engin umræða um það leyfð. Upplifun mín og annarra á þingi KÍ var á þá leið.

Einhliða orðanotkun og transumræða hjá KÍ, þá líður öllu vel. 

Í sjónvarpsþáttunum umræddu átti að koma með lausnir, nú eru tveir þættir eftir. Vonum að þá komi hugmyndir að lausnum. Margt gott sem hefur komið fram, t.d. stuðningsfulltrúakerfið. Ungir óreyndir settir í störfin til að spara launakostnað. Vantar fagfólk. Má lengi telja. Ef umfjöllun á sér ekki stað hvernig bætum við skólakerfið. Margt gott og skemmtilegt líka gert.


mbl.is „Ekki til þess fallið að rífa upp stemninguna“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 9. nóvember 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband