Brynjar hittir í mark

og segir ekkert annað en sannleik. Þingmenn eru í vinsældarkeppni það er augljóst. Leyfi Brynjari að hafa orðið ,,Hann ræðir þá skoðun sína að stjórn­mála­menn séu of upp­tekn­ir við að verða ekki um­deild­ir og séu stöðugt að af­sala sér valdi sem sé bæði í and­stöðu við stjórn­ar­skrána og skaðlegt fyr­ir lýðræðið." Við þurfum ekki annað en horfa til Pírata, Hönnu Katrínar, Sigmars og fleiri. 

Fjölmiðlamenn eru áróðursmeistarar um það deilir enginn. Fátítt að fréttir séu sagðar, áróður heitir það á kjarnyrtri íslensku. Tökum femínistamál sem dæmi. Töku málefni transbarna sem dæmi. Þar má bara heyrast ein skoðun og fjölmiðlar klífa á því. Málefni flóttafólks, áróður. Vilji fólk benda á aðra hlið málsins þá er það ekki heimilt, fellur ekki að ritastjórn blaðs eða miðils. Brynjar segir, ,,...ræðir þar meðal ann­ars full­yrðing­ar sem hann setti fram á Face­book-síðu sinni um að sí­fellt fleiri frétta­menn ger­ist aktív­ist­ar í sín­um frétta­flutn­ingi."

 


mbl.is Fréttamennska víkur fyrir áróðri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 24. nóvember 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband