Aðalfundur Félags grunnskólakennara

og formannsskipti. Þá kom að því. Aðalfundur Fg verður á mánu- og þriðjudag í Reykjarnesbæ. Á þriðjudag skiptir félagið um formann. Þorgerður lætur af störfum og Mjöll tekur við. Einnig skipt um marga stjórnarmenn. Því miður náðist ekki að skipta þeim öllum út. Tveir fengur endurkosningu, annar mun verri en hinn. Hefði viljað sjá annan fulltrúann hætta. Lýðræðið virkar svona. Sumt líkar manni, annað ekki.

Fyrir fundinum liggja lagabreytingar. Sumum falla þær í geð öðrum ekki. Verður fróðlegt að heyra umræður um lagabreytingarnar. Ályktanir eru margar. Sumar góðar og aðrar miður góðar. Þannig er það alltaf. 


Bloggfærslur 15. október 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband