28.8.2021 | 18:44
Segja skólameistarar af sér
ţegar nemendur ţeirra beita ofbeldi, líka kynferđislegu ofbeldi. Hef ekki orđiđ vör viđ ţađ. Hef heldur ekki orđiđ vör viđ ađ ţolendur eđa formađur Jafnréttisnefndar KÍ fari fram á ţađ.
Beiti nemandi í grunnskóla kennara ofbeldi má hann sćtta sig viđ ađ sá nemandi mćti í kennslu daginn eftir, eins og ekkert hafi í skorist. Segir skólastjóri af sér, nei. Beiti kennari nemanda ofbeldi segir ţá skólastjóri af sér. Nei hef ekki heyrt af ţví.
Sú árás sem nú er gerđ á KSÍ er međ öllu óviđeigandi. Enginn knattspyrnumađur var á ţeirra vegum ađ skemmta sér í bćnum. Mestu mistök KSÍ var ađ svara ásökunum sem á samtökin var borin. Ţeir geta og eiga ekki ađ bera ábyrgđ á međlimum utan vallar eđa einkalífi ţeirra. Vissulega fordćmt slíka hegđun sem allir gera.
Sú árást sem gerđ er á samtök minnir um margt á vírusárásir í tölvum. Heimskulegt af föđur ţolanda ađ fara fram á ađ KSÍ hegni leikmanni fyrir brot í einkalífi. Af hverju á KSÍ ađ setja sig í dómarasćti, spyr bara.
28.8.2021 | 09:05
Sjötugir á leikskólana
er hugmynd Kolbrúnar í Flokki fólksins. Grunnhyggni. Starf á leikskóla er líkamlega erfitt. Margir leikskólastarfsmenn bíđa eftir ađ verđa 65 ára til ađ geta hćtt. Sama á viđ um marga grunnskólakennara. Kolbrún verđur ađ finna ađra atvinnu fyrir eldra fólkiđ.
Hef talađ fyrir lestrarömmum og öfum. Eldra fólk í grunnskólann til ađ láta börn lesa. Mörg heimili sinna ekki lestrarţjálfun barna sinna. Borgin gćti greitt fyrir viđvikiđ. Sama međ íslensku sem annađ mál. Eldri borgarar gćtu komiđ stund inn í leik- og grunnskólann og kennt útlendingum íslensku. Veitir ekki af. Starfsmenn skólanna hafa ekki tíma til sinna ţeirri tímafreku vinnu, í ţađ minnst ekki á Akureyri. Ţar er útlendingum í grunnskólum ekki vel sinnt. Sjá grein mína um efniđ hér.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)