Takmarka setu þingmanna

Forsætisráðherra ætti að leggja til takmörkun á þingsetu frekar en embætti forseta. Steingrímur J. er gott dæmi um þingmann sem hefði átt að hætta fyrir langa löngu. Nóg að þingmenn sitji 12 ár. Forsetinn má vera lengur, enda nánast valdlaus og gerir lítið annað en auglýsa landið.

Meðmælendur forsetaefnis mættu vera mun fleiri en 6000. Til að fara í kosningu ætti að þurfa ákveðið hlutfall í hverju kjördæmi þannig að dreifing væri jafnari, s.s. 5% í hverju kjördæmi af kosningabærum einstaklingum.

 


mbl.is Sex ára kjörtímabil og tólf ára hámarksseta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 1. júlí 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband