22.6.2019 | 13:01
Ógnanir eða svívirðingar gagnvart starfsfólki skóla
Í þessari ágætu könnun á starfi kennara (eigið mat) er fátt sem kemur á óvart, allavega þeirra sem vinna í grunnskólanum. Hér er einungis um unglingastig að ræða.
Ánægjulegt að íslenskir kennarar geti vakið áhuga áhugalitra nemenda og noti fjölbreyttar kennsluaðferðir.
Eftirtektarvert þegar grunnskólakennarar segja:
- Agi og bekkjarstjórnun eru stærra viðfangsefni í íslensku skólakerfi en gerist á hinum Norðurlöndunum. Ógnanir eða svívirðingar gagnvart starfsfólki skóla eru þó sjaldgæfari hér á landi en á hinum Norðurlöndunum.
Þetta hef ég bent á í skrifum mínum um ofbeldi og hótanir í garð grunnskólakennara, frá 1.-10. bekk. Grunnskólakennarar mega búa við ógnanir og svívirðingar í starfi sínu. Mest um vert er að finna bjargráð til að minnka slíka framkomu unglinga og skólabarna almennt.
![]() |
Meira agaleysi í kennslustofum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.6.2019 | 10:04
Hvaða máli skiptir það
Er þetta snobb eða hvað skiptir tala á póstnúmeri máli. Hægt að búa til vandamál úr öllu.
![]() |
Vilja ekki búa í 102 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)