Stjórnvöld verđa ađ grípa til ađgerđa

Mörg börn hafa mátt ţola ofbeldi af hendi foreldri sem notar ţađ sem vopn í forsjárdeildu. Víkingur er ţví miđur ekki fyrsti, eini né sá síđasti sem má horfa á barn sitt beitt slíku ofbeldi. Stjórnvöld ţurfa ađ bretta upp ermarnar og breyta ferli foreldrar sem ná ekki sáttum eftir skilnađ. Danir hafa séđ ástćđu til ađ breyta fyrirkomulaginu og ţađ er óskandi ađ stjórnvöld hér á landi sjái ástćđu, fyrr en seinna, ađ taka upp danska kerfiđ. Foreldri sem beitir tálmum á ađ refsa, ofbeldi felst í ólögmćtri tálmum.


mbl.is Harđorđur í garđ barnaverndarnefndar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 2. ágúst 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband