13.6.2018 | 17:38
Ţetta mega grunnskólakennarar aldrei sćtta sig viđ
Ţađ er međ ólíkindum ađ formađur Félags framhaldsskólakennara ćtli grunnskólakennurum 7 ára nám til ađ kenna í framhaldsskóla. Í dag er grunnskólakennaramenntunin 5 ár og er jafn löng og flest allt nám sem framhaldsskólakennarar hafa međ kennsluréttindanáminu.
Sótt er ađ grunnskólakennurum úr báđum áttum. Leikskólakennarar hafa barist fyrir leyfi til ađ kenna á yngsta stigi grunnskólans og ćtli framhaldsskólakennari ađ teygja sig niđur međ almennu leyfi, ekki undanţágu, ţá vilja ţeir unglingastigiđ. Ţađ segir sig sjálft ađ gangi ţetta eftir verđa ţađ grunnskólakennarar sem sinna miđstiginu.
Grunnskólakennarar ţurfa ađ standa vörđ um réttindi sín, gagnvart öđrum kennarastéttum. Réttindi til grunnskólakennslu er međ ýmsum hćtti en er ekki kominn tími til ađ staldra viđ og skođa máliđ og ekki á ţá leiđ sem formađur FF hvetur til.
Guđríđur telur eđlilegt ađ grunnskólakennari taki 7 ára nám til ađ kenna í framhaldsskóla á međan framhaldsskólakennarar láti 5 ár duga til ađ kenna í grunnskóla. Nei takk ţetta mega grunnskólakennarar ekki gefa eftir á nokkurn hátt.
![]() |
Fái leyfisbréf ţvert á skólastig |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)