Breyta þarf kosningafyrirkomulaginu

Ólíðandi að menn geti flutt lögheimili sitt ef ,,behag" til að komast inn á þing. Sigmundur vissi að hann hefði ekki möguleika þar sem hann býr og þá er þetta úrræði notað. Hann er ekki einn um þetta, fleiri þingmenn hafa leikið sama leik. Fyrir hvert stjórnmálaafl á að vera einn landslisti og það á að vera flokkanna sjálfra að passa upp á jafnvægi landshlutanna. Velti fyrir mér hvenær þeir hafa þor og getu til að taka á löngu úreltu kosningakerfi og svo á eitt atkvæði að gilda eitt atkvæði.


mbl.is Flytur lögheimilið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 14. maí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband