Þá nota menn hagnað fyrri ára

Rétt eins og á heimili nota þessi fyrirtæki uppsafnaðan hagnað undafarinna ára. Ferðaskrifstofur hafa, eins og allar fréttir hafa sagt, varla getað annað eftirspurn svo mikill fjöldi vill heimsækja Ísland. Ferðaskrifstofur geta líka, sem og gistimarkaðurinn, lækkað verð og kannað hvort tilboð geri gæfumuninn. Verðlag í ferðaþjónustunni hefur verið skýjum ofar og á markaðnum hefur ríkt gullgrafaræfði. Sé komið að lokum þess verða menn bara að bíta í það súra eins og sagt er.


mbl.is Allt að 50% færri bókanir en í fyrra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 10. maí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband