Akureyri er láglaunabær

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar undrast að ekki fjölgi í bænum. Meina að það sé m.a. vegna dagvistunarskorts. Svo er ekki. Bærinn er  láglaunabær og fátt eftirsóknarvert við það. Grunnskólakennarar hætta störfum fái þeir svipuð eða betri laun fyrir aðra vinnu. Akureyrarbær hefur múlbundið þá í vinnu, með vinnustund. Sveigjanleiki hjá Akureyrarbær er horfinn. Allavega fyrir almúgann. Bæjarstjóri  er vel launaður. Fær laun sem svarar til 300% vinnu grunnskólakennara. Nei bæjarfulltrúar þurfa að grandskoða eitthvað annað en framboð dagvistunarúrræða.


Bloggfærslur 26. nóvember 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband